Olympísk lyftinganámskeið

Olympískar lyftingar

Reglulega eru haldin helgarnámskeið í Ólympískum lyftingum.

Námskeiðið hentar bæði óreyndum og þeim sem hafa einhverja reynslu af Olympískum lyftingum.

Þjálfari námskeiðsins er Kári Walter en hann sér um að programma og þjálfa Olympískar lyftingar hjá okkur í XY.

Hægt er að lesa nánar um Kára undir “þjálfarar”

Næsta námskeið er helgina 13-14.september, námskeiðið er ætlað byrjendum og líka  þeim sem vilja bæta tækni enn frekar.

Námskeiðið verður kennt kl.13:00-16:30 á laugardeginum og kl.12:00-15:30 á sunnudeginum.

Skráning hérna 

https://www.abler.io/shop/xy/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTk4ODI=

Helgina 11-12.október verður svo haldið námskeið fyrir lengra komna og þá sem hafa tekið Oly námskeið áður og vilja kafa enn dýpra í Olympískar lyftingar. 

Skráning opnar þegar nær dregur.